Velkomin í Lausnina og takk fyrir að leita til okkar. Starfsmenn Lausnarinnar leggja sig heilshugar fram við að veita faglega markvissa þjónustu til skjólstæðinga fyrirtækisins.
Smellið á myndina til að kynnast Fólkinu/ráðgjafanum okkar frekar eðahértil að fara beint í að bóka.
Ráðgjafar & meðferðaraðilar sem bjóða upp á hjóna- og paraviðtöl
Baldur Einarsson
Einstaklings-, hjóna- og parameðferð. Áföll, afleiðingar ofbeldis og samskipti. Vinna með fíklum/alkóhólistum.
Barbara H. Þórðardóttir
Einstaklings-, hjóna, og parameðferð. Samskiptaerfiðleikar, áföll, meðvirkni auk vinnu með alkóhólistum/fíklum og fj.
Claudia Andrea Molina
Individual therapy, EMDR, Mindfulness, Self-compassion, trauma, depression, anxiety, stress and emotional management, communication; cross-cultural adaptation and Well-being.
Elísabet Long
Fíkniráðgjöf og markþjálfun
Olga Ásrún Stefánsdóttir
Fjölskyldur, einstaklingar, hjón/pör
Sigrún Eva Margrétardóttir
Áföll, kvíði, þunglyndi og sjálfsvinna. Einstaklings- og pararáðgjöf
Theodór Francis Birgisson
Hjón/pör, fjölskyldur, samskipti.
Því miður er ég ekki að taka við nýjum skjólstæðingum.
Wieslaw Kaminski
Einstaklings- para og hjónaráðgjöf. Áföll, kvíði, þunglyndi, persónuleikaraskanir
Lausnin er í eigu tveggja hjóna sem öll starfa við samtalsmeðferð hjá fyrirtækinu. Þau eru:
Baldur Freyr Einarsson - BA in Ministry International University (BNA) BS í Viðskiptafræði frá UNAK
Barbara H. Þórðardóttir - Fjölskyldufræðingur frá EHÍ
Katrín Katrínardóttir - Klínískur félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur frá HÍ og EHÍ
Theodor Francis Birgisson - Klínískur félagsráðgjafi MA frá HÍ
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN
Póstlistaskráning
Thank you for contacting us. We will get back to you as soon as possible.
Oops, there was an error sending your message. Please try again later.