Elísabet Long

Fíkniráðgjöf og markþjálfun

Menntun og

fyrri starfsreynsla

Fíkniráðgjafi (Alchohole & Other Drug Abuse Counselor AODA) frá IC&RC.

Einstaklingsráðgjafi IC&RC, The International Certification & Reciprocity Consortium.

Markþjálfi frá Profectus

Waldorf grunnskólakennari frá Steiner Höjskolen I Oslo.

Sérstakar áherlsur

Elísabet sérhæfir sig í Áfengis- og fíknivanda einstaklinga sem og

áhrif þess á aðstandendur þeirra.

Almenn einstaklingsráðgjöf og fjölskylduraðgjöf til aðstandenda alkóhólista og fíkla.

Sjálfstyrking og jákvæð uppbygging einstaklinga og markþjálfun.


Elísabet hefur alþjóðlega viðurkennd rétttindi til áfengis- og fíkniráðgjafar (Alcohole &

Other Drug abuse Conselor AODA) frá IC&RC.

Í náminu var m.a. lögð áhersla á þekkingu á alkóhólisma og fíkn auk færni í að meta

skjólstæðing. Ráðgjöf (einstaklings-, hóp-, og fjölskylduráðgjöf) og tækni til inngripa.

Elísabet hefur yfir 20 ára reynslu af ráðgjöf, kennslu og meðferðarstarfi margskonar.

Hún hefur kennt og heldið námskeið og fyrirlestra við skóla, stofnanir og félagasamtök á

Íslandi og í Noregi, í hópum eða einkatímum. Sótt margar ráðstefnur um alkóhólisma,

fíkn og um áhrif og afleiðingar sjúkdómsins á aðstandendur.

Hún hefur starfað í launuðu og sjálfboðaliðastörfum með fólki sem glímir við

neysluvanda í áraraðir. Á einstaklingsgrundvelli, á meðferðastofnunum og í fangelsum.

Tungumál

Íslenska

Share by: