Viðtöl á pólsku
Velkomin í Lausnina og takk fyrir að leita til okkar.
Starfsmenn Lausnarinnar leggja sig heilshugar fram við að veita faglega markvissa þjónustu til skjólstæðinga fyrirtækisins.
Smellið á myndina til að kynnast Fólkinu/ráðgjafanum okkar frekar eða hér til að fara beint í að bóka.
Ráðgjafar & meðferðaraðilar sem bjóða upp á viðtöl á pólsku
Agnieszka Fac
Einstaklingar, börn, unglingar, félagsleg einangrun, sjálfstyrking, vanlíðan, sjálfstjórn, áfalla- og tengslamiðaður stuðningur, þroskaþjálfi
Tímabundið verður eingöngu hægt að bóka netviðtöl.
Dorosli, dzieci, młodzież, emocje, depresję, problemy z koncentracją i uwagą, nadpobudliwość, traumy, leki, fobie, przemoc rówieśnicza, budowanie poczucia własnych wartości, trudności w komunikacji rodzinnej, problemy z komunikacją.
Tymczasowo dostępne są tylko wizyty online.