Einföld leið til sjálfsuppbyggingar

Ertu hér núna?

Kulnun

Ör-námskeið um meðvirkni og áföll

Ertu hér núna?

Hefur þú lent í því þegar þú talar við fjölskyldumeðlimi – hvort sem það er makinn, börnin, foreldrarnir, eða jafnvel…

Kulnun

Kulnun í starfi (e. Burnout) er mun algengari en almennt er viðurkennt í samfélagi okkar. Einkenni kulnunar eru bæði sálræn…

Fréttir

Einföld leið til sjálfsuppbyggingar

Á námskeiði þessu er fjallað um aðferð, hugsun og þann grunn sem Baujan byggir á. Um er að ræða aðferð til vinna sig frá reiði, kvíða, þunglyndi, skömm, höfnun og áráttutilhneigingum. Kenndar eru leiðir til að styrkja tengsl við sjálfs/n sig, við kjarna sinn og öðlast sjálfstjórn. Þekkja betur og læra að vinna með tilfinningar…

Auka sæti á námskeið

Vegna mikillar eftirspurnar hefur fjórum sætum verið bætt við á Hjóna- og paranámskeiðið okkar í kvöld.  Fyrstir koma – fyrstir fá 🙂 Nánari upplýsingar eru HÉR 

Hjóna og paranámskeið

Hér er að ferðinni áhugavert og einkar hagnýtt námskeið um það sem þarf til að parsamband geti þroskast og dafnað. Farið er í helstu þætti parsambanda og einnig fjallað um algengustu vandamál í parsamböndum og hvernig best er að bregðast við þeim. Fjallað er um mikilvægi málamiðlunar í samböndum og munin á málamiðlun og „að…

Nýr liðsmaður

Jónína Lóa Kristjánsdóttir hefur gengið til liðs við Lausnina. Jónína Lóa er fjölskyldufræðingur, hjúkrunarfræðingur og jógakennari.  Hún er með framhaldsmenntun í heilsugæsluhjúkrun og hefur starfað á ýmslum sviðum heilbrigðiskerfisins frá árinu 2000, mest á sviði heilsugæslunnar við ungbarnavernd, hjúkrun í heimahúsi og skólahjúkrun. Þá lauk hún námi í fjölskyldumeðferð á mastersstigi frá EHÍ núna í…

Viðtal á K100

Theodór Francis þerapisti hjá Lausninni heimsótti í dag Huldu og Hvata og kynnti fyrir þeim námskeið um kulnun sem haldið er reglulega af fjölskyldufræðingunum Ragnheiði og Katrínu sem báðar starfa hjá Lausninni. Á meðfylgjandi hlekk má horfa á viðtalið.

https://k100.mbl.is/brot/spila/4617/

 

Ertu hér núna?

Hefur þú lent í því þegar þú talar við fjölskyldumeðlimi – hvort sem það er makinn, börnin, foreldrarnir, eða jafnvel vinirnir – að hugurinn er allt annars staðar, án þess að þú hafir ætlað þér það? “Hvað eru þau aftur að tala um?”, þú ert alveg dottinn úr sambandi, segir e.t.v. já og nei á…