Viðtal á K100

Ertu hér núna?

Kulnun

Ör-námskeið um meðvirkni og áföll

Viðtal á K100

Theodór Francis þerapisti hjá Lausninni heimsótti í dag Huldu og Hvata og kynnti fyrir þeim námskeið um kulnun sem haldið…

Ertu hér núna?

Hefur þú lent í því þegar þú talar við fjölskyldumeðlimi – hvort sem það er makinn, börnin, foreldrarnir, eða jafnvel…

Kulnun

Kulnun í starfi (e. Burnout) er mun algengari en almennt er viðurkennt í samfélagi okkar. Einkenni kulnunar eru bæði sálræn…

Fréttir

Nýr liðsmaður

Jónína Lóa Kristjánsdóttir hefur gengið til liðs við Lausnina. Jónína Lóa er fjölskyldufræðingur, hjúkrunarfræðingur og jógakennari.  Hún er með framhaldsmenntun í heilsugæsluhjúkrun og hefur starfað á ýmslum sviðum heilbrigðiskerfisins frá árinu 2000, mest á sviði heilsugæslunnar við ungbarnavernd, hjúkrun í heimahúsi og skólahjúkrun. Þá lauk hún námi í fjölskyldumeðferð á mastersstigi frá EHÍ núna í…

Viðtal á K100

Theodór Francis þerapisti hjá Lausninni heimsótti í dag Huldu og Hvata og kynnti fyrir þeim námskeið um kulnun sem haldið er reglulega af fjölskyldufræðingunum Ragnheiði og Katrínu sem báðar starfa hjá Lausninni. Á meðfylgjandi hlekk má horfa á viðtalið.

https://k100.mbl.is/brot/spila/4617/

 

Ertu hér núna?

Hefur þú lent í því þegar þú talar við fjölskyldumeðlimi – hvort sem það er makinn, börnin, foreldrarnir, eða jafnvel vinirnir – að hugurinn er allt annars staðar, án þess að þú hafir ætlað þér það? “Hvað eru þau aftur að tala um?”, þú ert alveg dottinn úr sambandi, segir e.t.v. já og nei á…

Kulnun

Kulnun í starfi (e. Burnout) er mun algengari en almennt er viðurkennt í samfélagi okkar. Einkenni kulnunar eru bæði sálræn og líkamleg og mikilvægt er að geta greint einkenni á fyrstu stigum til að geta brugðist við þeim. Í upphafi koma fram einkenni langvarandi þreytu og orkuleysis ásamt líkamlegum verkjum og minnkandi lífsgleði. Margir upplifa…

TRM – námskeið fyrir fagfólk

Við kynnum með stolti, í annað skiptið á Íslandi, teymi frá TRAUMA RESOURCE INSTITUTE. Teymið kemur til landsins í nóvember og er megin tilgangurinn að kenna fagfólki áfallafræði sem ber nafnið TRM (Trauma Resiliency Model) leið til að vinna með áföll, kvíða, streitu, þuglyndi svo eitthvað sé nefnt.  TRM aðferðarfræðin flokkast undir að vera bottom-up aðferð, aðferð…

Ör-námskeið um meðvirkni og áföll

Fimmtudaginn 11. október bjóðum við upp á hið geysivinsæla, Örnámskeið um meðvirkni og áföll, námskeið sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Viðtökurnar hafa verið gríðarlega góðar og oft komast færri að en vilja. Námskeið þetta er fyrir alla þá sem vilja fræðast um grunnorsakir samskiptaörðugleika, skilnaða, fíkna og ofbeldis og afleiðingar áfalla á líf okkar…