Mín besta vinkona er ég, 10-12 ára

Núvitundarnámskeið. Lífið er núna! (Mindfulness)

Skipulag í fjármálum

Samskipti og sjálfsmynd

Mín besta vinkona er ég, 10-12 ára

Skemmtilegt námskeið fyrir stúlkur til að auka sjálfstraust og góð samskipti. Námskeiðið byggist á verkefnum til að auka sjálfsþekkingu, styrkleika…

Skipulag í fjármálum

Langar þig að eiga skuldlaust heimili og skuldlausan bíl? Kannast þú við að hafa ágætis laun en ná ekki endum…

Samskipti og sjálfsmynd

Námskeiðslýsing Á námskeiðinu verður farið í helstu atriði góðra samskipta, sýndar árangursríkar leiðir til að gera þau einfaldari, innihaldsríkari og…

Fréttir

Samskipti og sjálfsmynd

samskipti

Námskeiðslýsing Á námskeiðinu verður farið í helstu atriði góðra samskipta, sýndar árangursríkar leiðir til að gera þau einfaldari, innihaldsríkari og skemmtilegri. Fjallað er um mikilvægi þess að hafa góða sjálfsmynd og hvernig sjálfsímynd mótar samskipti.  Hér er um að ræða stutt og skemmtilegt námskeið fyrir alla sem vilja efla sjálfsskoðun, öðlast meiri sjálfsþekkingu um hvernig …

Meðvirkninámskeið Lausnarinnar

Meðvirkni er vandamál sem flestir Íslendingar þekkja.  Lengi vel hefur verið litið svo á að meðvirkni tengist nær engöngu aðstandendum áfengissjúklinga en staðreyndin er önnur.    Meðvirkni er gríðarstórt vandamál í íslensku samfélagi og þó víðar væri leitað. Vandinn er víðtækur, allt frá óöryggi, eftirgjöf, framtaksleysi, kvíða, þunglyndi, vanlíðan, skömm, sektarkennd, samskiptaörðuleikum, hjónabandsörðuleikum, erfiðleikum á…

Mín besta vinkona er ég, 10-12 ára

Mín besta vinkona er ég

Skemmtilegt námskeið fyrir stúlkur til að auka sjálfstraust og góð samskipti. Námskeiðið byggist á verkefnum til að auka sjálfsþekkingu, styrkleika og vellíðan. Farið verður í þætti eins og slökunaröndun, tilfinningavinnu, að standa með sjálfri sér, þakklæti, samvinnu  og markmiðasetningu.     Dagar:  Námskeiðið er eftirfarandi föstudaga:  27. maí – 3. júní – 10. júní. Tímasetning:  kl. 15:00…

Sjálfsdáleiðsla til að ná tökum á streitu og kvíða

Sjálfsdáleiðsla-300x217

Á námskeiðinu fá þátttakendur að upplifa dáleiðsluástand sem er dýpra en slökun og hugleiðsla. Kennd verður einföld sjálfsdáleiðslutækni sem allir geta æft og náð leikni með. Sérstaklega verður lögð áhersla á að leiðbeina og hjálpa þátttakendum að vinna með streitu og kvíða.  Þessi vandi hrjáir  gríðarlega marga og veldur ýmsum líkamlegum, tilfinningalegum og andlegum vanda.…

Ör-námskeið um meðvirkni

Fimmtudaginn 9.júní bjóðum við upp á hið geysivinsæla Ör-námskeið um meðvirkni, námskeið sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Viðtökurnar hafa verið gríðarlega góðar og síðustu mánuði hafa færri komist að en vildu. Námskeið þetta er fyrir alla þá sem vilja fræðast um grunnorsakir samskiptaörðugleika, skilnaða, fíkna og ofbeldis.  Námskeiðið stendur yfir í 4 klukkutíma og kostar…

Núvitundarnámskeið. Lífið er núna! (Mindfulness)

Mindfulness

Í daglegu lífi erum við flest flækt í neti annríkis. Hugur okkar er á fleygiferð og er eins og ótemja sem lætur illa að stjórn. Hver kannast ekki við að setjast upp í bílinn sinn og ranka svo við sér á áfangastað án þess að muna eftir ferðinni. Þannig má segja að hugur okkar sé…