Viðtöl á ensku

Velkomin í Lausnina og takk fyrir að leita til okkar.
Starfsmenn Lausnarinnar leggja sig heilshugar fram við að veita faglega markvissa þjónustu til skjólstæðinga fyrirtækisins.

Smellið á myndina til að kynnast Fólkinu/ráðgjafanum okkar frekar eða hér til að fara beint í að bóka.

Ráðgjafar & meðferðaraðilar sem bjóða upp á viðtöl á ensku

Lausnin er í eigu tveggja hjóna sem öll starfa við samtalsmeðferð hjá fyrirtækinu. Þau eru:

Baldur Freyr Einarsson - BA in Ministry International University (BNA) BS í Viðskiptafræði frá UNAK
Barbara H. Þórðardóttir - Fjölskyldufræðingur frá EHÍ

Katrín Katrínardóttir - Klínískur félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur frá HÍ og EHÍ
Theodor Francis Birgisson - Klínískur félagsráðgjafi MA frá HÍ