Velkomin í Lausnina og takk fyrir að leita til okkar. Starfsmenn Lausnarinnar leggja sig heilshugar fram við að veita faglega markvissa þjónustu til skjólstæðinga fyrirtækisins.
Smellið á myndina til að kynnast Fólkinu/ráðgjafanum okkar frekar eðahértil að fara beint í að bóka.
Ráðgjafar & meðferðaraðilar sem bjóða upp á viðtöl á ensku
Baldur Einarsson
Einstaklings-, hjóna- og parameðferð. Áföll, afleiðingar ofbeldis og samskipti. Vinna með fíklum/alkóhólistum.
Claudia Andrea Molina
Individual therapy, EMDR, Mindfulness, Self-compassion, trauma, depression, anxiety, stress and emotional management, communication; cross-cultural adaptation and Well-being.
Eva Gunnarsdóttir
Alhliða einstaklingsmeðferð sem byggir á verkfærum núvitundar, samkenndar í eigin garð og hugrænnar atferlismeðferðar (HAM).
Lilja Hrönn Einarsdóttir
Einstaklingsráðgjöf. Áhersla á úrvinnslu áfalla, afleiðingar kynferðisofbeldis, jákvæð samskipti og auka sjálfstraust
Olga Ásrún Stefánsdóttir
Fjölskyldur, einstaklingar, hjón/pör
Paulina Bernaciak
Anxiety, depression, lowered mood, complex post traumatic stress disorder, relationship problems, emotional crisis, self-esteem issues, body image issues, eating disorders and work burnout
Rannveig Íva Aspardóttir
Samtalsmeðferð fyrir einstaklinga sem hafa komið að réttarkerfinu á einn eða annan hátt, t.d. gerendur, brotaþolar, aðstandendur, lögreglumenn, fangaverðir. Einnig fólk sem er að glíma við fíkn, kvíða, þunglyndi eða sálræn áföll og sorg.
Sara Dögg Traustadóttir
Einstaklingsviðtöl, Kvíði, þunglyndi og sjálfstyrking