Alkóhólismi
okt. 05, 2019

Alkóhólismi stuðlar að óheilbrigði í fjölskyldum

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin notar eftirfarandi skilgreiningu um alkóhólisma: „Alkóhólismi er langvinn hegðunartruflun sem einkennist af endurtekinni drykkju alkóhóls sem ekki er í neinu samræmi við venjulega neyslu í samfélaginu og skaðar heilsufar og félagslega stöðu einstaklingsins. Alkóhólisti drekkur svo mikið að hann er háður áfengi og sýnir merki um geðtruflun og versnandi líkamlega heilsu“.Langvarandi ofneysla áfengis veldur margþættum og alvarlegum vandamálum fyrir neytandann og allt umhverfi hans Alkóhól er í raun samheiti fyrir flokk lífrænna efna. Í daglegu tali er orðið alkóhól þó oftast notað um etanól eða vínanda sem er aðeins eitt þessara efna. Dæmi um önnur alkóhól eru metanól öðru nafni tré- eða iðnaðarspíritus og bútanól eða ísvari. 

Fræðimönnum ber ekki saman um orsök og eðli alkóhólisma en flestir aðilar sem standa að meðferð við honum styðjast við greiningarviðmið handbókar Ameríska geðlæknafélagsins (Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders, Fourth Edition: DSM-VI) Samkvæmt DSM-IV má greina alkóhólisma hjá einstaklingi í óeðlilegri áfengisneyslu sem veldur honum verulegri óstarfhæfni og vanlíðan og sem svarar jákvætt þremur eða fleiri af eftirtöldum viðmiðunaratriðum:

  1. Aukið þol sem einkennist annað hvort af: 
    1. Þörf fyrir að drekka verulega aukið magn af áfengi til að verða ölvaður eða fá fram þau áhrif sem óskað er. Áberandi minni áhrifum þegar sama áfengismagn er notað hverju sinni.
  2. Fráhvarf eftir langa og mikla drykkju sem lýsir sér annað hvort með: 
    1. Tveimur eða fleiri eftirtalinna einkenna: Skjálfta, svefnleysi, kvíða, óróleika, ofskynjunum, krampa eða ofstarfsemi sjálfráða taugakerfisins, til dæmis svita eða hröðum hjartslætti. 
    2. Því að áfengi eða róandi lyf eru notuð til að laga eða forðast áfengisfráhvarf.
  3. Oft er drukkið meira áfengi eða setið lengur að drykkju en ætlað var í fyrstu.
  4. Viðvarandi löngun eða misheppnaðar tilraunir til að draga úr eða hætta neyslu áfengis.
  5. Miklum tíma er eytt í að verða sér út um áfengi, nota áfengi eða jafna sig eftir áfengisneyslu.
  6. Fjölskylda eða vinna er vanrækt vegna áfengisdrykkju eða hætt er við eða dregið úr ýmsum heilbrigðum venjum eða tómstundum.
  7. Áfengisneyslu er haldið áfram þó að viðkomandi geri sér grein fyrir að hún veldur viðvarandi eða endurteknum líkamlegum eða andlegum veikindum.  

 Nægilegt er að til staðar séu þrjú af þessum viðmiðunaratriðum og alkóhólismi getur þá verið með eða án líkamlegrar vanabindingar. Líkamleg vanabinding er greind þegar til staðar eru viðmiðunaratriði 1 eða 2 eða þau bæði. Greint er á milli ofneyslu áfengis og alkóhólisma. 

 Fólk sem er ekki alkóhólistar skilja ekki alltaf hversvegna alkóhólisti getur ekki “notað smá viljastyrk” til að hætta að drekka. En, alkóhólismi hefur í litlu að gera með viljastyrk. Alkóhólistar eru í greipum sterkrar “ílöngunar” eða stjórnlausri þörf fyrir alkóhól sem er sterkari en geta þeirra til að hætta að drekka. Margir furðu sig á því af hverju sumir einstaklingar geta notað alkóhól án vandræða en aðrir ekki. Ein mikilvæg ástæða er erfðafræðileg. Vísindamenn hafa uppgötvað að ef þú átt alkóhólískan ættingja eru meiri líkur á, að ef þú ákveður að drekka þá þróir þú alkóhólisma. Erfðaþátturinn er þó ekki allur sannleikurinn.
Í dag trúa vísindamenn að ákveðnir þættir í umhverfi fólks hafi áhrif á það hvort einstaklingur í erfðafræðilegum áhættuhópi muni einhvern tímann þróa sjúkdóminn. Áhætta einstaklings fyrir þróun alkóhólisma getur aukist að teknu tilliti til umhverfisins, meðtalið hvar og hvernig hann eða hún lifir. Einnig eftir fjölskyldu, vini, og menningu, þrýstingi jafningja og jafnvel eftir hversu auðvelt aðgengi er að alkóhóli.Á síðasta áratug hafa framfarir í taugalífeðlisfræði og aukin þekking á starfsemi heilans smám saman dregið úr ágreiningi heilbrigðisstarfsmanna um eðli áfengis- og vímuefnafíknar.
Fordómar fyrirfinnast þrátt fyrir aukna þekkingu á málefninu og hafa löngum verið áberandi þegar alkóhólismi er til umræðu. Þolmyndun gagnvart alkóhóli er mjög mikil. Þeir sem drekka oft og mikið verða fyrir mun minni áhrifum en þeir sem drekka sjaldan. Talið er að þetta þol stafi af breytingum á frumuhimnum sem umlykja heilafrumurnar og breytingum á viðbrögðum við boðefnum. Vegna þessara breytinga myndast ekki bara áfengisþol heldur getur líkaminn aðlagast alkóhólinu og orðið háður því þar sem heilinn getur ekki unnið eðlilega nema að hafa áfengi. Þess vegna koma fram fráhvarfseinkenni ef neyslu er skyndilega hætt. Algengasta fráhvarfseinkennið er ofurörvun sem einkennist af skjálfta, kvíða, pirringi, svefnleysi, útvíkkuðum sjáöldrum, svitnun og hröðum hjartslætti. Alvarlegri fráhvarfseinkenni eru krampar, ofskynjanir eða titurvilla (Delerium tremens). Alkóhól verkar slævandi á taugakerfið og hægir á og truflar starfsemi heila. Ekki eru þó allir hlutar heilans jafnnæmir fyrir áhrifum þess. Litlir alkóhólskammtar duga til að slæva þann heilahluta sem stjórnar hömlum. Þess vegna losnar um hömlur og gerir þessi eiginleiki það að verkum að sumir álíta alkóhól vera örvandi efni. Eftir því sem meira er innbyrt af áfengi slævast fleiri heilastöðvar og þar á meðal þær sem stjórna grundvallar líkamsstarfsemi. Eftir neyslu mjög stórra skammta verður öndunarstöðin fyrir áhrifum og hætta er á öndunarstöðvun og þar með dauða. 

 Notkun alkóhóls veldur bæði andlegum og líkamlegum breytingum hjá þeim sem þess neyta. Hversu mikil áhrifin verða fer til dæmis eftir magni þess sem er innbyrt, stærð og þyngd einstaklingsins, hvort drukkið er á fastandi maga eða ekki, hvort viðkomandi er vanur áfengisneyslu og síðast en ekki síst geta erfðir haft sitt að segja um hversu mikil áhrif áfengi hefur. Ef einstaklingur drekkur sjaldan, í hófi og nærist vel eru litlar líkur á að líkaminn beri skaða af. Ef hins vegar er drukkið mikið og reglubundið fer líkaminn smám saman að gefa sig. 

 Stöðug ofdrykkja getur valdið verulegum skemmdum á taugakerfinu og þá sérstaklega heila. Það getur lýst sér í breytingum á tilfinningaviðbrögðum einstaklingsins, persónuleika hans og viðhorfum, hæfileikinn til að læra nýja hluti getur minnkað og minni hrakað. Áfengi hefur ekki einungis áhrif á heilann heldur nánast alla líkamshluta.
Áfengis og vímuefnaneysla er án efa eitt stærsta heilbrigðisvandamál okkar Íslendinga og sýnir samantekt Hagstofunnar að dauðsföll vegna neyslu megi áætla rúmlega einn einstaklingur í hverri viku sem lætur lifið af völdum beinnar eða óbeinnar neyslu. Annað sem er ekki síður alvarlegt er að samkvæmt Bandarískum tölum þá er um 18% Bandaríkjamanna 12 ára og eldri sem drekka óhóflega og við má bæta að aðrar tölur segja að í kring um hvern alkóhólista séu að meðaltali 4 aðstandendur sem skaðast að einhverju leiti af fíklinum. Afleiðingarnar eru víðtækar ekki bara á fíkilinn sjálfan heldur á fjölskyldu, vinin, ættingja og alla þá sem alkóhólistinn á í náum tengslum við meðan hann er virkur. 

A picture of a person walking in the fog with the words loneliness written on it
Eftir Claudia Andrea Molina 26 Mar, 2024
"We have never been so connected, we have never felt so alone"
16 Jan, 2023
Co dzieje się gdy jesteśmy atakowani lub krytykowani przez bliskie dla nas osoby i dlaczego sami to robimy? Atakowanie to konkretne zachowania takie jak np. obwinianie, krytykowanie, formułowanie zarzutów, obarczanie odpowiedzialnością za swoje emocje/ problemy, czasem wykrzykiwanie braku satysfakcji itd. Jeśli dzieje się tak często w naszym dzieciństwie, najprawdopodobniej „poradzimy sobie” poprzez uznanie, że rzeczywiście to „ja robię coś nie tak, skoro moi rodzice tak mnie traktują”. Dziecko nie ma samo z siebie możliwości pełnego obronienia się, dlatego atakowanie może zostać uwewnętrznione i w późniejszym życiu możemy sami „się atakować” lub mieć tendencję do krytykowania innych. Wiele osób, które tego doświadczyły w dzieciństwie jest bardzo krytycznych wobec siebie przy najmniejszych problemach życiowych, porażkach dnia codziennego. Takie osoby wchodzą w kolejne etapy życia, spodziewając się kolejnych tego typu doświadczeń, mogą więc biernie reagować, gdy bliscy ich ranią, albo same ranią krytyką lub obwinianiem. Problem obwiniania czasem łatwiej zobaczyć jeśli jesteśmy w związku i te zachowania są powtarzalne/mają charakter tendencyjny ze strony jednego bądź obojga partnerów. Według dr Sue Johnson kiedy partnerzy pozostają w cierpieniu, para może zacząć „radzić sobie” z problemami poprzez stworzenie specyficznego wzorca interakcji, który sam w sobie jest destrukcyjny i sprawia, że partnerzy oddalają się od siebie. Jednym z takich wzorców jest „szukanie winnego”- im więcej jeden partner obwinia, tym bardziej drugi kontratakuje/obwinia lub się wycofuje. Mimo, iż wszyscy czasami wpadamy w takie pułapki, to jeśli czujemy się w relacji bezpiecznie, jesteśmy w stanie z niej wyjść, dać sobie nawzajem, to czego potrzebujemy, naprawić szkody i być dla siebie wsparciem. Jeśli natomiast w takim wzorcu utkniemy, konsekwencje bywają porażające. W relacji ze sobą dominują wtedy takie zjawiska jak niska samoocena, nadmiarowe napięcie, wrogość (często na siebie), frustracja, poczucie winy, wstyd, rozczarowanie, a nawet poczucie krzywdy i zagrożenia. Jeśli problem ten dotyczy pary, konsekwentny brak satysfakcji w związku, coraz słabsza zdolność do konstruktywnego komunikowania się ze sobą, wrogie oddalenie od siebie oraz cierpienie obu stron może nawet doprowadzić do rozpadu relacji. Co ważne, często obie strony gorzej myślą o sobie – zaczynają z czasem widzieć siebie jak „potwora, który chce za dużo” lub jako ”kogoś niewystarczającego” a nawet obraz siebie w obszarze męskości/kobiecości może ulec degradacji. Dlaczego obwinianie staje się pułapką, z której tak trudno wyjść? W wyjaśnieniu tego zjawiska na pomoc przychodzi nam nowoczesna teoria więzi. Otóż badania nad więzią pokazują, że nasz styl przywiązania wpływa na wybierane sposobów radzenia sobie z problemami. Spory procent z nas w obliczu poważnych problemów, doświadcza zalewu emocji, które popychają do działania. Osobom takim wydaje się, że „motywują” siebie lub drugą stronę do zmiany. Obwinianie/atakowanie oczywiście służy też do rozładowania trudnego do wytrzymania napięcia ale przede wszystkim jest protestem przeciwko pogorszeniu relacji. Tak więc trudno przestać robić to, skoro nadal zależy nam na naprawianiu relacji. Z drugiej strony, niektórzy z nas w obliczu problemów mają tendencję do dystansowania się do własnych doświadczeń, „chłodzenia” emocji lub odsuwania się od bliskiej osoby, jeśli problem jest relacyjny. Gdy taka osoba jest obwiniana przez partnera, ma tendencję do minimalizowania konfliktu, „tworzenia muru”, jednocześnie przeżywając bezradność i rozczarowanie. Ten nieświadomy sposób radzenia sobie ma na celu zarówno uspokajanie siebie jak i utrzymanie relacji. Tak więc trudno zachować się inaczej w obliczy krytyki/obwiniania, jeśli chcemy relacje zachować. Ten sposób w rzeczywistości dużo „kosztuje” emocjonalnie i oczywiście nie pomaga relacji, a napięcie musi często być rozładowane na zewnątrz (alkohol, media społecznościowe itd.) Wiele elementów pracy nad sobą może pomóc w wydobywaniu się z pułapki atakowania (się), takich jak np. praca nad regulacją emocjonalną, uczenie się samouspokajania, stawiania granic, ćwiczenie asertywnej komunikacji własnego zdania/potrzeb, wyrażania niezadowolenia bez obwiniania. Pierwszym krokiem jest jednak samoobserwacja destrukcyjnych wzorców w relacji ze sobą i/lub w relacjach z innymi, a następnie próba ich zrozumienia i poszukiwanie nowych wzorców, które mogłyby je zastąpić. Na koniec, pamiętajmy, że to szukanie winnego jest Twoim wrogiem i wrogiem Twoich relacji z innymi. Wieslaw Kaminski
16 Jan, 2023
What happens when we are verbally attacked or criticized by those close to us, and why do we do it ourselves? Attacking may come in many forms, such as criticizing, making allegations, blaming others for your emotions/problems etc. If we experience it in our childhood, we will likely "handle it" by recognizing that it is indeed "me" being defective and doing something wrong if my parents treat me like that." The child does not have the ability to fully protect itself, so the attack will likely be internalized and later in life we ​​may devalue ourselves or have a tendency to mistreat others. Many people who experienced this in childhood are very critical of themselves with the smallest life issues and everyday failures. Such people enter the subsequent stages of life vulnerable to similar experience, so they may react passively when loved ones hurt them, or paradoxically, they hurt others with criticism or blaming. The problem of blaming is sometimes easier to notice if we are in a relationship and these behaviours are repetitive on the part of one or both partners. According to Dr Sue Johnson, when partners remain in distress, a couple can begin to "manage" their issues by creating a specific pattern of interaction that is itself destructive and causes partners to distance themselves from each other. One of those patterns is "find the bad guy" - the more one partner blames, the more the other counters or goes numb. Although we all fall into such traps sometimes, if we feel secure in the relationship, we are able to get out of it, repair the damage and meet each other’s needs. However, if we get stuck in the pattern, the consequences can be devastating. The relation with self is then dominated by low self-esteem, excessive tension, anger (often at oneself), frustration, guilt, shame, disappointment. If the problem is relational, the resulting dissatisfaction in the relationship, the increasing inability to communicate constructively with each other, growing distance from each other, and the suffering of both can even lead to the relationship breakup. Importantly enough, over time both partners begin to perceive themselves more negatively, as being “not enough" or "too needy" to the extent that the self-image in terms of ​​masculinity/femininity can be degraded. Why does blaming become a trap that is so hard to get out of? In explaining this phenomenon, the modern theory of attachment comes to our aid. Well, research on attachment shows that our attachment style affects the ways we choose to deal with problems. A large number of adults, when faced with serious problems, experience a flood of emotions that push them to action. Such people seem to "motivate" themselves or the other party to change. Blaming/attacking, of course, also serves to relieve unbearable tension, but above all it is a protest against the deterioration of the relationship. In other words, it's hard to stop doing that when we still want to fix the relationship. On the other hand, other people, when faced with problems, tend to distance themselves from their own experience by "cooling down" emotions or to distance themselves from a loved one if the problem is relational. When such a person is blamed by a partner, they tend to minimize the conflict, "creating a wall", while experiencing helplessness and disappointment on the inside. This unconscious way of coping is intended to both soothe oneself and maintain the relationship. So it's hard to behave differently in the face of criticism/blame if we want to preserve the relationship even though this way can be emotionally draining and obviously doesn't help the relationship while the tension is often vented externally (alcohol, social media, etc.)  Many elements of self-work can help in getting out of the trap of attacking (oneself), such as working on emotional regulation, learning to self-soothe, set boundaries, complain without blaming, practicing assertive communication of one's own needs, etc. The first step, however, is tracking and recognizing destructive patterns in relation with oneself and/or in relation with others before looking for new ways to replace the old ones. Above all, blaming/attacking is “the bad guy”, not you and not your partner. Wieslaw Kaminski
13 Oct, 2022
Í þessum þætti ætlum við að ræða um tengsl og ávinning þess að eiga í góðum tengslum við fólk sem að marga ef ekki að allra mati er lífsnauðsynlegur þáttur til að öðlast hamingju. Endilega deilið þessu fyrir okkur! Hérna er meira um píramýda Maslow https://www.simplypsychology.org/maslow.html
13 Oct, 2022
Í þessum þætti tölum við um gildi Sjálfsmyndar. Hversu mikilvægt það er að eiga heilbrigða og sterka sjálfsmynd og ávinninginn af því að stuðla að heilbrigðri sjálfsmynd. Við vonum að þið njótið vel og þökkum kærlega fyrir hlustunina.
13 Oct, 2022
í þessum þætti tölum við aðeins um að hafa stjórn á orðum okkar. Það sem við segjum getur haft ótrúlega sterk og mikil áhrif á fólk í kringum okkur. Annað hvort slæm eða góð. Taumhald er þjálfun sem fæst með stöðugri og samviskulegri ástundun. Við höfum getuna til að skapa góðar jafnt sem slæmar aðstæður með kraftinum sem liggur í orðum okkar. Gættu þess því hvaða orð líða af vörum þínum: Framtíð þín veltur á því!
Hlaða fleiri greinum
Share by: