Samskipti og foreldrar á efri árum.

Ör- námskeið um meðvirkni - 5.okt

Hjóna- og paranámskeið - 10. okt

Samskipti og sjálfsmynd - 3.okt

Ör- námskeið um meðvirkni - 5.okt

Fimmtudaginn 5.október bjóðum við upp á hið geysivinsæla Örnámskeið um meðvirkni, námskeið sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Viðtökurnar…

Samskipti og sjálfsmynd - 3.okt

Námskeiðslýsing Á námskeiðinu verður farið í helstu atriði góðra samskipta, sýndar árangursríkar leiðir til að gera þau einfaldari, innihaldsríkari og…

Fréttir

Nýr starfsmaður

Nú hefur bæst í hóp Lausnarinnar en Thea Svendsen hefur verið ráðin til þess að leysa Elínu Rut Theodórsdóttir félagsráðgjafarnema, starfsmann á skrifstofu af,  en Elín Rut er nú í fæðingarorlofi. Elín Rut fæddi litla yndislega stúlku þann 13. September 2017. Thea er menntaður félagsráðgjafi frá Álaborgarháskóla í Danmörk og fögnum við komu hennar til…

Hvað er spilafíkn?

Spilafíkn er stjórnlaus þátttaka í fjárhættuspilum sem hefur alvarlegar afleiðingar. Andleg vanlíðan, þunglyndi, kvíði og streita eru algengir fylgifiskar spilafíknar. Spilafíkill er iðulega upptekinn af hugsunum um fjárhættuspilum og hugsar um leiðir til þess að spila áfram og/eða leggja undir, gjarnan í þeim tilgangi að endurheimta glatað fé. Það eykur aðeins fjárhagslegan skaða þannig að…

Samskipti og foreldrar á efri árum.

  Hvað gerist þegar foreldrar okkar eldast og hlutverkin snúast við? Hvernig getum við brugðist við þessum breyttu aðstæðum? Hvað felst í því að setja sjálfum sér og öðrum mörk? Er hægt að fyrirbyggja að samskipti verði erfið? Erum við afskiptasöm eða umhyggjusöm?   Þessar spurningar og margar aðrar verða teknar fyrir á þessum fyrirlestri…

Ör- námskeið um meðvirkni – 5.okt

Fimmtudaginn 5.október bjóðum við upp á hið geysivinsæla Örnámskeið um meðvirkni, námskeið sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Viðtökurnar hafa verið gríðarlega góðar og síðustu mánuði hafa færri komist að en vildu. Námskeið þetta er fyrir alla þá sem vilja fræðast um grunnorsakir samskiptaörðugleika, skilnaða, fíkna og ofbeldis.  Námskeiðið stendur yfir í 4 klukkutíma og kostar…

Viðbót við Lausnina!

Tveir nýir starfsmenn hafa bæst í hóp þaulreyndra meðferðaraðila Lausnarinnar. Það eru þær Katrín Þorsteinsdóttir og Ragnheiður Kristín Björnsdóttir. Katrín Þorsteinsdóttir byrjaði menntunarferil sinn í fósturskólanum og lærði þar leikskólakennarann, hún stafaði sem slíkur til nokkurra ára. Á því tímabili sinnti hún meðal annars stöðu aðstoðarleikskólastjóra og síðar leiksólastjóra. Katrín bætti við sig menntun í…

Hjóna- og paranámskeið – 10. okt

Hér er að ferðinni áhugavert og einkar hagnýtt námskeið um það sem þarf til að parsamband geti þroskast og dafnað. Farið er í helstu þætti parsambanda og einnig fjallað um algengustu vandamál í parsamböndum og hvernig best er að bregðast við þeim. Fjallað er um mikilvægi málamiðlunar í samböndum og munin á málamiðlun og „að…