Menntun og
fyrri starfsreynsla
BS í sálfræði
- Trauma resiliency model (TRM) - Level 1 training
- Trauma resiliency model (TRM) - Level 2 training
Thelma María útskrifaðist með BS gráðu í sálfræði árið 2023. Hún tók TRM - 1 í desember 2023
og TRM - 2 í maí 2024. Hún hefur mætt í handleiðslu tíma á vegum lausnarinnar í eitt ár.
Sérstakar áherslur
Einstaklingsviðtöl, áföll, kvíði, þunglyndi og sjálfsstyrking/ sjálfsmynd
Tungumál
Íslenska