Marie Greve Rasmuss

Einstaklingar, fjölskyldur og hjón.

Menntun og

fyrri starfsreynsla

  • BA í félagsráðgjöf útskrift 2010
  • MA í félagsráðgjöf útskrift 2013
  • Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fjölskyldustöðu
  • Emotionally focused therapy (EFCT) modul 1

Marie er með BA og MA gráðu í félagsráðgjöf frá HÍ. Báðar ritgerðir fjölluðu um fjölskyldur (fjölskylduráð og tvöfalda búsetu barna eftir skilnað).


Marie hefur undanfarin ár verið virk í sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar sem varamaður í sveitarstjórn og aðalmaður í fjölskyldu- og frístundanefnd og skóla- og fræðslunefnd. 


Marie hefur lokið fyrsta lotu í EFCT, emotionally focused couple therapy. Aðferðin er mikið rannsökuð og hefur sannað sig sem ein sú áhrifamesta í að vinna með tengsl og styrkja sambönd. Í öllum samböndum kemur upp ágreining. Einstaklingar bregðast við á ólíkan hátt og stundum myndast vítahringur sem erfitt getur verið að leysa. EFCT vinnur með skilning einstaklinga á eigin viðbrögð sem og makans og hvernig hægt sé að brjótast út úr vítahringnum og byggja upp örugg tengsl, nánd og samskipti. 

Sérstakar áherlsur

Marie veit af fenginni reynslu að stundum geta komið upp atvik í samböndum sem þörf er fyrir að ræða og vinna í strax. Þess vegna vill hún bjóða upp á sveigjanleika og bókun á tíma með stuttum fyrirvara og viðtöl á kvöldin.

Tungumál

Íslenska, English, Dansk

Share by: