Lilja Hrönn Einarsdóttir

Einstaklingsráðgjöf. Áhersla á úrvinnslu áfalla, afleiðingar kynferðisofbeldis, jákvæð samskipti og auka sjálfstraust

Menntun og

fyrri starfsreynsla

BSc. Í Sálfræði

Diploma in criminology & criminal psychology

MSc. Í klínískri sálfræði


Lilja Hrönn útskrifaðist með BS gráðu í sálfræði frá háskólanum í Reykjavík árið 2021 og lauk diplómu gráðu í afbrotasálfræði frá háskólanum í Essex árið 2022. Lilja lauk masters námi frá Bretlandi í klínískri sálfræði frá háskólanum í Plymouth árið 2024.


Lilja hefur fjölbreytta reynslu í að vinna með einstaklingum sem hafa upplifað krefjandi lífsreynslur og hefur meðal annars nokkurra ára reynslu við að vinna með brotaþolendum ofbeldis, unnið sem hópleiðbeinandi á Stígamótum með áherslu á úrvinnslu afleiðinga kynferðisofbeldis.

Sérstakar áherlsur

Sérstakar áherslur


Einstaklingsráðgjöf, með sérstaka áherslu í áfallavinnu og úrvinnslu kynferðisofbeldi. Þar sem sérhæfð nálgun á afleiðingar ofbeldis hefur á brotaþolendur og úrvinnslu til að öðlast betri sjálfstraust og lífsgæði.



Tungumál

Íslenska 

English