Hjalti Björnsson

Einstaklingsviðtöl, fíknivandi, áföll. sorg og sjálfstyrking

Menntun og

fyrri starfsreynsla

Áfengis- og vímuefnaráðgjafi með starfsleyfi frá Embætti Landlæknis 2007


Hjalti hefur alþjóðleg rétttindi til áfengis- og fíkniráðgjafar, NAADAC NCAC 2003


Master diplóma í sálgæslufræðum, e. Clinical Pastoral Care frá EHI 2017, sorg og sorgarúrvinnsla


Basic Relapse Prevention Certification, RPC & BCRPS, GORSKI – CENAPS, 2007

Clinical Relapse Prevention Specialist, GORSKI – CENAPS, 2007


Áhugahvetjandi samtalstækni MI

Áfallafræði TRM (Módel I FEB25)


Sótt margar ráðstefnur um alkóhólisma, fíkn og um áhrif og afleiðingar sjúkdómsins á aðstandendur


Hjalti hefur kennt, haldið námskeið og fyrirlestra við skóla, stofnanir og félagasamtök á Íslandi og í Noregi


Hjalti hefur yfir 35 ára reynslu af ráðgjöf, kennslu og meðferðarstarfi


Lækninga og sálfræðistofan, 2017-2024


Sérstakar áherlsur

Meðferðarvinna með einstaklingum með fíknivanda, bakslagsvarnir og stuðningur,  sorg og sorgarúrvinnsla, úrvinnsla áfalla, íhlutun og inngrip í vanda

Tungumál

Íslenska

English   Norska