Menntun og
fyrri starfsreynsla
- BA í félagsráðgjöf
- MA félagsráðgjöf
Elín Rut útskrifaðist með BA gráðu í félagsráðgjöf árið 2020 og útskrifast með meistaragráðu í félagsráðgjöf vorið 2022. Hún hefur unnið sem aðstoðamaður klíniskra félagsráðgjafa í að verða sjö ár, samhliða því að hafa séð um síma- og tölvupóstaþjónustu Lausnarinnar í rúmlega fjögur ár.
Sérstakar áherlsur
Kvíði og sjálfsmyndavinna ungs fólks
Tungumál
Íslenska