Berglind Björk Hreinsdóttir

Einstaklingsráðgjöf, hvatningarráðgjöf, markþjálfun, föll, kvíði, kulnun og samskiptavandi

Menntun og

fyrri starfsreynsla

  • Áfallafræði TRM I (Trauma resilience model)
  • Brainspotting phase 1
  • Sáttamiðlun
  • Dáleiðari 
  • Markþjálfun Evolvia 
  • Úttektir á vinnustöðum í eineltis- og áreitnismálum 
  • Diploma í mannauðsstjórnun og MPM gráða
  • BA gráða í  sálfræði og félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands

Berglind Björk brennur fyrir því að vinna með fólki, veita stuðning og styrk svo einstaklingar nái að blómstra og nýta þá hæfni sem býr innra með hverjum og einum. 

 

Berglind Björk hefur langa reynslu sem stjórnandi, sem stjórnanda- og mannauðsráðgjafi og sem mannauðsstjóri. Í þeim störfum hefur hún öðlast mikla reynslu og skilning á mannlegri hegðun, samskiptum á vinnustöðum og því að vera stjórnandi og þær áskoranir sem þeim störfum fylgja.  Að auki hefur hún sótt fjölmörg námskeið um samskipti á vinnustöðum.

Sérstakar áherlsur

Einstaklingsráðgjöf, hvatningar ráðgjöf, áföll, kulnun og samskiptavandi

 

Fyrirtækjaráðgjöf:

 

Uppsagnir, sáttamiðlun og hvatning, samskiptagreiningar, greining á teymum og samskipti á vinnustöðum. 

Tungumál

Íslenska

Share by: