ÚT ÚR RUGLINU!!!

Langar þig til að:

 

  • Komast í tilfinningalegt jafnvægi?
  • Taka stjórn á eigin lífi?
  • Komast úr “hlutlausa gírnum”?

 

Á námskeiðinu verður farið yfir samspil hugsana, tilfinninga og hegðunar; hvernig það að þekkja styrkleika sína og tilfinningar getur hjálpað þér að sjá hlutina í skýrara ljósi og koma þér þangað sem þú vilt stefna. Einnig verða kynntir grunnþættir núvitundar en rannsóknir hafa sýnt að þeir sem stunda hana reglulega ná betri athygli, sjá hlutina í víðara samhengi, njóta líðandi stundar og bæta hæfni sína við að takast á við það sem kemur upp á í lífinu. Auk þess verða kynnt nokkur verkfæri sem þátttakendur geta nýtt sér sjálfir í daglegu lífi.

 

Fyrirlesarar eru:
Rakel Magnúsdóttir ráðgjafi nf: rakel(hjá)lausnin.is og
Sigurbjörg Sara Bergs ráðgjafi nf: sigurbjorg(hjá)lausnin.is

 

Námskeiðið verður haldið 21.febrúar kl. 18:00 – 20:00.

Hámarksfjöldi: 10

Verð 9.900 kr.

 

Skráning hér HÉR