Nýr starfsmaður

Nú hefur bæst í hóp Lausnarinnar en Thea Svendsen hefur verið ráðin til þess að leysa Elínu Rut Theodórsdóttir félagsráðgjafarnema, starfsmann á skrifstofu af,  en Elín Rut er nú í fæðingarorlofi. Elín Rut fæddi litla yndislega stúlku þann 13. September 2017.

Thea er menntaður félagsráðgjafi frá Álaborgarháskóla í Danmörk og fögnum við komu hennar til Lausnarinnar. Við minnum á að síminn á skrifstofunni er opinn frá 14:00 – 16:00 alla virka daga en einnig er hægt að senda tölvupóst á lausnin@lausnin.is