Fyrirlestrar

Ráðgjafar Lausnarinnar bjóða upp á áhugaverða fyrirlestra um meðvirkni, samskiptavanda, sambönd, hjónabönd, áföll og fíknir…..  Við mætum í fyrirtæki og félagasamtök með stöðluð eða sérsniðin námskeið.

 • Fyrirlestur um upphaf meðvirkni
 • Fyrirlestur um meðvirkni (hvernig hún hefur áhrif á fullorðins líf okkar)
 • Mikilvægi þess að setja mörk  (Af hverju eigum við í erfiðleikum með samskipti við aðra?)
 • Afneytun, varnir og réttlætingar
 • Fyrirlestur um fjölskyldusjúkdóminn
 • Fyrirlestur um tilfinningar og tilfinningagreind
 • Fyrirlestur um uppbyggingu persónuþroska
 • Sporin 12 og tilgangur þeirra
 • Fyrirlestur um „Heilbrigð samskipti á vinnustað“
 • Fyrirlestur um „Grunn orsakir skilnaða“  (fyrirlestur fyrir tilvonandi og núverandi hjón eða pör)
 • Fyrirlestur um markmiðasetningu, tímastjórnun og skipulag
 • Fyrirlestur um áföll og afleiðingar þeirra

 

Ef þú hefur áhuga á að fá til þín fyrirlestur, endilega hafðu samband við Katínu í síma 517 3338 eða sendu póst á valdimar(hja)lausnin.is