Ferðalagið hófst 2010

Að vinna með meðvirknina hjá sjálfum sér er mikið ferðalag. Mitt hófst í febrúar 2010 þegar ég fór að sækja fundi hjá CoDA. Um vorið bætti ég svo við vikulegum fundum hjá Lausninni. Þar eignaðist ég litla “fjölskyldu” sem stóð með mér á ferðalaginu. Nú er ég búinn að útskrifa mig út í lífið með öllum sínum óvæntu ævintýrum. Fyrir mig var Lausnin örugglega lausnin.

Jón.