Einn stofnenda Lausnarinnar látinn

Fallinn er frá Percy B. Stefánsson ráðgjafi, einn af stofnendum Lausnarinnar.  Hann var bráðkvaddur 14.aprí síðastliðinn og vottum við vinum hans og fjölskyldu okkar dýpstu samúð.

Útför Percy’s fer fram í Hallgrímskirkju, þriðjudaginn 24.apríl, kl 15:00