VIÐTÖL HJÁ RÁÐGJAFA

Lausnin býður upp fjölbreytt úrræði sem hefjast ávallt með samtali við ráðgjafa.  Hægt er að óska eftir viðtali við ákveðinn ráðgjafa eða panta opið viðtal.  Til að panta viðtal getur þú skráð þig hér að neðan.

 

Verð:

Einkaviðtal hjá ráðgjafa 55 mínútur. Verð 12.000 – 15.000 kr.  (Þetta á einnig við um símaviðtal)
Hjónaviðtal hjá ráðgjafa 55 mínútur. Verð 14.000 – 16.000 kr.
Fjölskylduviðtöl 55 mínútur, þrír eða fleiri fjölskyldumeðlimir.  (Tveir ráðgjafar)  Verð  16.000 kr.
Handleiðsla fyrir fagfólk,   Verð 15.000 kr,  Einn og hálfur klukkutími í senn.

 

almenn-viðtöl-200x99 val-á-ráðgjafa-200x99