Úrræði í boði

Ör-námskeið um meðvirkni og áföll

Fimmtudaginn 5.júlí bjóðum við upp á hið geysivinsæla, Örnámskeið um meðvirkni og áföll, námskeið sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Viðtökurnar hafa verið gríðarlega góðar og oft komast færri að en vilja. Námskeið þetta er fyrir alla þá sem vilja fræðast um grunnorsakir samskiptaörðugleika, skilnaða, fíkna og ofbeldis og afleiðingar áfalla á líf okkar og…

ÚT ÚR RUGLINU!!!

Langar þig til að:   Komast í tilfinningalegt jafnvægi? Taka stjórn á eigin lífi? Komast úr “hlutlausa gírnum”?   Á námskeiðinu verður farið yfir samspil hugsana, tilfinninga og hegðunar; hvernig það að þekkja styrkleika sína og tilfinningar getur hjálpað þér að sjá hlutina í skýrara ljósi og koma þér þangað sem þú vilt stefna. Einnig…

Hvað er spilafíkn?

Spilafíkn er stjórnlaus þátttaka í fjárhættuspilum sem hefur alvarlegar afleiðingar. Andleg vanlíðan, þunglyndi, kvíði og streita eru algengir fylgifiskar spilafíknar. Spilafíkill er iðulega upptekinn af hugsunum um fjárhættuspilum og hugsar um leiðir til þess að spila áfram og/eða leggja undir, gjarnan í þeim tilgangi að endurheimta glatað fé. Það eykur aðeins fjárhagslegan skaða þannig að…

Trauma Resiliency Model – Stig 1 og Stig 2

Lausnin fjölskyldumiðstöð kynnir með stolti tvö námskeið í Trauma Resiliency Model, stig eitt og stig tvö.  Hér er um að ræða tvö samhangandi námskeið fyrir fagfólk sem vill auka þekkingu sína og læra úrræði í að vinna með áföll hjá börnum og fullorðnum. Námskeiðin verða haldin af sérfræðingum The Trauma Resource Institute frá Bandaríkjunum, stofnun…