Úrræði í boði

Hvað er spilafíkn?

Spilafíkn er stjórnlaus þátttaka í fjárhættuspilum sem hefur alvarlegar afleiðingar. Andleg vanlíðan, þunglyndi, kvíði og streita eru algengir fylgifiskar spilafíknar. Spilafíkill er iðulega upptekinn af hugsunum um fjárhættuspilum og hugsar um leiðir til þess að spila áfram og/eða leggja undir, gjarnan í þeim tilgangi að endurheimta glatað fé. Það eykur aðeins fjárhagslegan skaða þannig að…

Trauma Resiliency Model – Stig 1 og Stig 2

Lausnin fjölskyldumiðstöð kynnir með stolti tvö námskeið í Trauma Resiliency Model, stig eitt og stig tvö.  Hér er um að ræða tvö samhangandi námskeið fyrir fagfólk sem vill auka þekkingu sína og læra úrræði í að vinna með áföll hjá börnum og fullorðnum. Námskeiðin verða haldin af sérfræðingum The Trauma Resource Institute frá Bandaríkjunum, stofnun…

Börn og unglingar

    Katrín Þorsteinsdóttir – Félagsráðgjafi Lífið í fjölbreytileika sínum getur verið margflókið. Rannsóknir sína að um það bil annað hvert parsamband endar með skilnaði og algengasta fjölskyldumynstur nútíma fjölskyldu eru stjúpfjölskyldur eða blandaðar fjölskyldur. Ný rannsókn sem birt hefur verið í Danmörku (Seidenfaden og Draiby) bendir á að þegar um er að ræða ungt…