Um okkur

Sérhæfing í parameðferð

Tilfinninga nálguð meðferð – EFT Á vormánuðum luku fjórir þerapistar Lausnarinnar þau Theodór Francis, Katrín Þorsteinsdóttir, Barbara Hafey og Ragnheiður Kr. Björnsdóttir, ásamt Baldri Einarssyni hjá Von ráðgjöf, sérhæfingu í parameðferð frá ICEEFT The International Center For Excellence in Emotionally Focused Therapy. EFT eins og nálgunin er kölluð er gagnreynd meðferðartækni þróuð af dr. Sue…

Hjóna og paranámskeið

Hér er að ferðinni áhugavert og einkar hagnýtt námskeið um það sem þarf til að parsamband geti þroskast og dafnað. Farið er í helstu þætti parsambanda og einnig fjallað um algengustu vandamál í parsamböndum og hvernig best er að bregðast við þeim. Fjallað er um mikilvægi málamiðlunar í samböndum og munin á málamiðlun og „að…

Lausnin opnar starfstöð á Akureyri.

Lausnin fjölskyldu- og áfallamiðstöð opnaði núna í janúar starfsstöð á Akureyri. Það hefur verið langþráður draumur hjá okkur að sinna betur þeim fjölmörgu skjólstæðingum sem leitað hafa til okkar frá Eyjarfjarðarsvæðinu og nú rætist sá draumur. Lausnin er því núna með starfsemi í Kópavogi, Selfossi og Akureyri. Stjórnandi Lausnarinnar á Akureyri er Olga Ásrún Stefánsdóttir…

Lausnin breytir um útlit 

LAUSNIN fjölskyldumiðstöð hefur nú fengið viðbót við nafn sitt og nýtt einkennismerki (LOGO). Viðbótin er smá breyting frá gamla nafninu en við höfum ákveðið að bæta við þeim þætti sem snýr að úrvinnslu áfalla. Fyrirtækið heitið því í dag LAUSNIN fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Lausnin verður níu ára í febrúar næstkomandi og hefur því slitið barnskónum…

Nýr starfsmaður

Nú hefur bæst í hóp Lausnarinnar en Thea Svendsen hefur verið ráðin til þess að leysa Elínu Rut Theodórsdóttir félagsráðgjafarnema, starfsmann á skrifstofu af,  en Elín Rut er nú í fæðingarorlofi. Elín Rut fæddi litla yndislega stúlku þann 13. September 2017. Thea er menntaður félagsráðgjafi frá Álaborgarháskóla í Danmörk og fögnum við komu hennar til…

Rekstur Lausnarinnar

Hér að neðan má sjá eigendur Lausnarinnar og hlutverk þeirra hvað varðar rekstur fyrirtækisins. Theodór Franses Birgisson,  Framkvæmdastjóri theodor(hja)lausnin.is       Kjartan Pálmason,  vef og markaðsstjórn kjartan(hja)lausnin.is         Sigurbjörg Bergsdóttir.   Starfsmannastjóri. sigurbjorg(hja)lausnin.is       Katrín Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri.    katrin(hja)lausnin.is

Siðareglur starfsmanna Lausnarinnar

Siðareglur Grundvöllur ráðgjafastarf Lausnarinnar  er virðing fyrir manngildi og sérstöðu hvers einstaklings og trú á getu hans til að nýta hæfileika sína til fullnustu. Markmið ráðgjafa Lausnarinnar er að vinna að lausn andlegra, félagslegra og persónulegra vandamála sem oft eiga rót sína í fyrstu æviárin og móta einstaklinginn til framtíðar.. 1. Ráðgjafi rækir starf sitt…

Starfsemi Lausnarinnar

Meðvirkni verður til við langvarandi vanvirkar aðstæður í æsku, það getur helgast af meðvirkum foreldrum, óþroskuðum, langveikum eða uppalendum sem eiga við geðræn vandamál að stríða og ekki má gleyma foreldrum sem vankunnáttu sinnar vegna vita ekki hverjar eru eðlilegar þarfir barns í uppvextinum.