Selfoss

Meðvirkni og áföll í uppvextinum – Selfossi 25. apríl

Sterk tengsl eru á milli áfalla í tengslum við samskipti, vanrækslu og mismunandi mynda ofbeldis í uppvextinum, og þeirra einkenna sem kennd eru við meðvirkni. Meðvirkni er stórt vandamál í íslensku samfélagi og þó víðar væri leitað. Vandinn er víðtækur, allt frá óöryggi, eftirgjöf, framtaksleysi, kvíða, þunglyndi, vanlíðan, skömm, sektarkennd, samskiptaörðugleikum, hjónabandsörðugleikum, ótti við álit…

Meðvirkni og áföll í uppvextinum – námskeið á Selfossi 26. október

ATH! Uppselt er á námskeiðið 26. október en nýtt námskeið er komið á dagskrá 3. desember sjá HÉR Sterk tengsl eru á milli áfalla í tengslum við samskipti, vanrækslu og mismunandi mynda ofbeldis í uppvextinum, og þeirra einkenna sem kennd eru við meðvirkni. Meðvirkni er stórt vandamál í íslensku samfélagi og þó víðar væri leitað.…

Ráðgjafar á Selfossi

Katrín Þorsteinsdóttir, klínískur félagsráðgjafi Katrín Þorsteinsdóttir byrjaði menntunarferil sinn í fósturskólanum og lærði þar leikskólakennarann, hún stafaði sem slíkur til nokkurra ára. Á því tímabili sinnti hún meðal annars stöðu aðstoðarleikskólastjóra og síðar leiksólastjóra. Katrín bætti við sig menntun í byrjun þessarar aldar og fékk starfsréttindi sem félagsráðgjafi árið 2007. Hún starfaði við almenna félagsþjónustu…

Lausnin hefur starfsemi í Árborg

Lausnin – fjölskyldumiðstöð hefur opnað skrifstofu á Selfossi í húsnæði Háskólafélags Suðurlands í Fjölheimum við Tryggvagötu. Ráðgjafar á Selfossi eru félagsráðgjafarnir Theodór Francis Birgisson og Helga Lind Pálsdóttir auk þess sem fleiri ráðgjafar munu bætast í hópinn á næstu misserum. Lausnin býður upp á einstaklings-, hjóna- og fjölskylduviðtöl og mun einnig standa fyrir námskeiðum og…