Greinar

Ég fann púslið sem vantaði.

Undanfarin þrjú ár hef ég verið að púsla saman lífi mínu eftir mikið áfall sem ég varð fyrir og umturnaði tilveru minni.

Þótt ótrúlegt megi virðast þá hefur þetta verið spennnandi púsl, stundum mjög erfitt og haldið fyrir mér vöku, stundum hefur skotgengið, stundum allt stopp, alveg eins og þegar verið er að púsla. Þetta var reyndar eins og . . . . .

Hvernig fer ég að því að elska mig?

Ef við dæmum tilfinningar okkar þannig að þær séu rangar, mun innra barnið upplifa höfnun og að vera yfirgefið af okkur sjálfum. Ef við beitum ekki dómhörku, erum góð, mild, skilningsrík og viðurkennum eigin tilfinngar, mun okkar innra barn upplifa að það sé elskað af okkur. (Þetta er sérstaklega áberandi t.d. í sorgarferli – þegar upp koma skrítnar hugsanir og tilfinningar – sem við viljum ekki finna . . .

Lausnin að nýju lífi!

Ég man greinilega eftir fyrstu viðtalstímunum mínum með ráðgjafa hjá Lausninni. Ég settist inn á skrifstofu til hans og vissi nákvæmlega ekkert hvað var að fara að gerast. Þar sem sambandsslitin voru nýafstaðin var ég í hálfgerðri rúst og mjög stutt í tárin og sársaukann sem fylgdi því ferli. Í viðtalinu sat ég bara og grét allan tímann, svaraði þeim spurningum sem ráðgjafinn spurði mig og hlustaði . . . .

Lopapeysuuppskriftin að lífi mínu

Allir voru að tala um meðvirkni og mikið ósköp var ég nú ánægð með að ég var ekki ein af þeim sem var meðvirk. Ég vissi alveg að maðurinn minn var alki og þar með taldi ég mig alls ekki meðvirka, að vísu gat ég ekki talað um það við neinn því hann var ekki búinn að átta sig á því sjálfur!!
Í mínum huga var vandamálið drykkjan hans . . . .

HLUTI AF MÉR

Í áttunda bekk komst eineltið upp á mjög sérstakan hátt. Við höfðum fengið nýjan bekkjarkennara, unga efnilega konu nýskriðna úr skóla. Hún fór að taka eftir undarlegri hegðun . . . . .

Meðvirkir karlar

Málefni og staða meðvirkra karla er ekki oft í umræðunni. Ólíkt konum tala karlar lítið um sambands vandamál við vini eða fjölskyldu. Taka tilfinningarnar og sársaukann í . . . . . . .

Bréf til pabba

Í gegnum tíðina hef ég verið mjög ósátt, full af skömm, sorgmædd og reið vegna upplifana úr mínu uppeldi, og þá sérstaklega reið yfir þeirri staðreynd að þú fórst frá mér án þess að útskýra fyrir mér afhverju . . . .

Stjórnsama húsmóðirin „Aumingja ég“

Að vera með allar heimsins áhyggjur á herðunum og þurfa að vera með yfirsýn yfir allt sem gerist á heimilinu er mjög erfitt líf og því fylgir líka óþarfa streyta sem við þurfum ekkert á að halda. Ég átti erfitt stjórnsamt líf þar til ég fór . . . .

Þegar ég horfi á barnið mitt þá finn ég ekki neitt.

Hún keyrir af stað úr vinnunni, verður að drífa sig svo hún verði ekki of sein að sækja níu mánaða gamlan soninn til dagmömmu. Þegar þangað er komið skríður ljóshærður drengur á móti henni og gleði hans er svo hrein og tær því mamma er komin. Hún brosir, tekur soninn í fangið og þráir það…