Fréttir

Námskeið um sjálfskaða með Patrick De Chello

Öfugt við það sem almennt er talið þá er sjálf-skaði tilraun til að koma í veg fyrir sjálfsvíg með því að ná aftur einbeitingu í gegnum sársauka. Sársaukinn er leið til að takast á við yfirþyrmandi tilfinningar í þeirri viðleitni að halda sér á lífi. Flestir meðferðaraðilar hafa lítinn eða engan skilning ….

Alvarlegur og falinn heilbrigðisvandi

Meðvirkni hefur áhrif á allt líf okkar. En engin talar um meðvirkni. Engin vill opna augun og sjá “lífið” og sjá hvernig meðvirkni heftir jafnvel eigið líf. Ómeðvitað stundum meðvitað er allt gert til að viðhalda “stöðugleika” það má ekkert breytast….

Reynslusaga úr Skálholti

Þarna fékk ég orð yfir þau verkfæri og þau tól sem nota má til að koma tilfinningum og hugsunum á framfæri. Fékk aukinn skilning á meðvirkni minni, hvernig hún birtist og hvernig mætti forðast hana – eða lifa með henni af umburðarlyndi og skilningi.