Fréttir

Hjóna og paranámskeið

Hér er að ferðinni áhugavert og einkar hagnýtt námskeið um það sem þarf til að parsamband geti þroskast og dafnað. Farið er í helstu þætti parsambanda og einnig fjallað um algengustu vandamál í parsamböndum og hvernig best er að bregðast við þeim. Fjallað er um mikilvægi málamiðlunar í samböndum og munin á málamiðlun og „að…

Ör-námskeið um meðvirkni og áföll

Fimmtudaginn 3.maí bjóðum við upp á hið geysivinsæla, Örnámskeið um meðvirkni og áföll, námskeið sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Viðtökurnar hafa verið gríðarlega góðar og síðustu mánuði hafa færri komist að en vildu. Námskeið þetta er fyrir alla þá sem vilja fræðast um grunnorsakir samskiptaörðugleika, skilnaða, fíkna og ofbeldis og afleiðingar áfalla á líf…

Spilavandi – Fjölskyldunámskeið

Fjölskyldunámskeið – fræðsla og úrræði  Hvað er hægt að gera ef fjölskyldumeðlimur á við spilavanda að etja?  Hvað er spilafíkn?  Hvernig lýsir spilafíkn sér?  Hverjar eru afleiðingar spilafíknar?  Þróun spilafíknar – á einstaklinginn og fjölskyldu?  Hvernig er hægt að aðstoða spilafíkil eða einstakling sem haldinn er spilavanda?  Fjárhagslegar afleiðingar spilavanda/spilafíknar?  Hvað er meðvirkni? Á þessu…

Meðvirkninámskeið Lausnarinnar

Meðvirkni er vandamál sem flestir Íslendingar þekkja. Lengi vel hefur verið litið svo á að meðvirkni tengist nær engöngu aðstandendum áfengissjúklinga en staðreyndin er önnur. Meðvirkni er gríðarstórt vandamál í íslensku samfélagi og þó víðar væri leitað. Vandinn er víðtækur, allt frá óöryggi, eftirgjöf, framtaksleysi, kvíða, þunglyndi, vanlíðan, skömm, sektarkennd, samskiptaörðuleikum, hjónabandsörðuleikum, erfiðleikum á vinnustað,…

Áhyggjur og kvíði – leiðir til lausna

Þegar áhyggjur og kvíði eru stór hluti af lífi okkar fer það af hafa veruleg áhrif á líkamlega og andlega heilsu. Það er eðlilegt að upplifa áhyggjur og að finna fyrir kvíða við vissar aðstæður en mjög oft þróast þessar tilfinningar í ástand sem skerðir lífsgæði fólks til muna og veldur miklum sársauka. Þegar kvíði…

Lífið með geðröskun barna á unglings- og fullorðinsaldri

Andleg veikindi gera ekki boð á undan sér. Geðröskun getur birst eftir áföll, ofbeldi eða andlegt niðurbrot, einnig geta andleg veikindi gengið í erfðir. Að horfast í auga við náin ættingja glíma við geðröskun getur valdið viðkomandi aðstandanda margskonar tilfinningum eins og ótta, kvíða, depurð, þunglyndi, doða, vanmætti, skilningsleysi, verkkvíða, vonleysi, reiði, sállíkamlegum verkjum, einangrun…

Hjóna og paranámskeið

Hér er að ferðinni áhugavert og einkar hagnýtt námskeið um það sem þarf til að parsamband geti þroskast og dafnað. Farið er í helstu þætti parsambanda og einnig fjallað um algengustu vandamál í parsamböndum og hvernig best er að bregðast við þeim. Fjallað er um mikilvægi málamiðlunar í samböndum og munin á málamiðlun og „að…

Ör- námskeið um meðvirkni

Fimmtudaginn 5.apríl bjóðum við upp á hið geysivinsæla Örnámskeið um meðvirkni, námskeið sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Viðtökurnar hafa verið gríðarlega góðar og síðustu mánuði hafa færri komist að en vildu. Námskeið þetta er fyrir alla þá sem vilja fræðast um grunnorsakir samskiptaörðugleika, skilnaða, fíkna og ofbeldis.  Námskeiðið stendur yfir í 4 klukkutíma og kostar…

Meðvirkninámskeið Lausnarinnar 17. mars

Meðvirkni er vandamál sem flestir Íslendingar þekkja.  Lengi vel hefur verið litið svo á að meðvirkni tengist nær engöngu aðstandendum áfengissjúklinga en staðreyndin er önnur.    Meðvirkni er gríðarstórt vandamál í íslensku samfélagi og þó víðar væri leitað. Vandinn er víðtækur, allt frá óöryggi, eftirgjöf, framtaksleysi, kvíða, þunglyndi, vanlíðan, skömm, sektarkennd, samskiptaörðuleikum, hjónabandsörðuleikum, erfiðleikum á…

Baujan – námskeið fyrir fagfólk

Hvað er Baujan, sjálfstyrking? Þúsundir hafa fengið hjálp með Baujunni. Hver er galdurinn á bak við Baujuna og af hverju virkar hún svona vel? 150 námsráðgjafar og fyrir utan fjölda annarra fagaðila hafa lært Baujuna. Námskeið Baujunnar fyrir fagfólk hafa verið í gangi í tæp 20 ár!  Baujan er:   aðferð til að læra að…