Fræðsla

Nánd

Nánd er öllum einstaklingum eðlislæg og allir menn, karlar og konur hafa innbyggða þörf fyrir nánd. Það að vera í nánd og þyggja nánd einhvers annars lifandi einstaklings skapar öryggi og innri ró. Í nándinni fyllist á allar þær tilfinningastöðvar sem einstaklingurinn er með hið innra og hann verður tilbúnari til þess að takast á…

Hvað er spilafíkn?

Spilafíkn er stjórnlaus þátttaka í fjárhættuspilum sem hefur alvarlegar afleiðingar. Andleg vanlíðan, þunglyndi, kvíði og streita eru algengir fylgifiskar spilafíknar. Spilafíkill er iðulega upptekinn af hugsunum um fjárhættuspilum og hugsar um leiðir til þess að spila áfram og/eða leggja undir, gjarnan í þeim tilgangi að endurheimta glatað fé. Það eykur aðeins fjárhagslegan skaða þannig að…

Trauma Resiliency Model – Stig 1 og Stig 2

Lausnin fjölskyldumiðstöð kynnir með stolti tvö námskeið í Trauma Resiliency Model, stig eitt og stig tvö.  Hér er um að ræða tvö samhangandi námskeið fyrir fagfólk sem vill auka þekkingu sína og læra úrræði í að vinna með áföll hjá börnum og fullorðnum. Námskeiðin verða haldin af sérfræðingum The Trauma Resource Institute frá Bandaríkjunum, stofnun…

Sérfræðingur í áfalla- og uppeldisfræðum Piu Mellody

Lausnin kynnir námskeiðið „Sérfræðingur í áfalla- og uppeldisfræðum Piu Mellody“ í samstarfi við Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd dagana 14.-18. október 2015. Um námskeiðið Námskeiðið er í boði fyrir fagfólk sem hefur formlega háskólamenntun í tengslum við umönnun og uppbyggingu einstaklinga, svo sem á heilbrigðis-, félags,- hug,- og menntavísindasviði. Auk þess er gerð krafa um starfsreynslu…

Meðvirkni verður til í æsku

Meðvirkni er orð sem allir þekkja en fæstir vita í raun og veru hversu víðtækt vandamál er hér á ferðinni. Áður fyrr var litið svo á að aðallega konur væru meðvirkar, konur sem bjuggu við …

Hvað er meðvirkni?

Háttarlag þar sem manneskja stjórnar eða tekur ábyrgð á gjörðum annarra og hjálpar viðkomandi að forðast það að takast á við vandamálið á beinan hátt, gert til að viðhalda stöðugleika

Fjölskyldusjúkdómurinn.

Fjölskyldustefna Lausnarinnar er, að stuðla að velferð aðstandenda og þeirra sem annast fólk sem orðið hefur fíkn að bráð. Með fræðslu og leiðsögn fá þátttakendur að sjá að ekki er hægt að hafa stjórn á fíkn ástvina sinna …

Alkóhólismi

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin notar eftirfarandi skilgreiningu um alkóhólisma: „Alkóhólismi er langvinn hegðunartruflun sem einkennist af endurtekinni drykkju alkóhóls sem ekki er í neinu samræmi við venjulega neyslu í samfélaginu og …