Á döfinni

Lífið eftir áföll

Hvað gerist eftir að áfall á sér stað? Ertu að missa stjórn  á skapinu þínu? ertu að upplifa karakter breytingu? Minna sjálfstraust? Sefur þú illa? Lítil matarlyst? Auknir verkir? Minna þol? Ertu dofin/n? Upplifir þú þig langt niðri? Ertu að fá kvíðaköst? Áföll geta verið mismunandi, allt frá því að einhver segir eitthvað sem brýtur…

Hjóna og paranámskeið

Hér er að ferðinni áhugavert og einkar hagnýtt námskeið um það sem þarf til að parsamband geti þroskast og dafnað. Farið er í helstu þætti parsambanda og einnig fjallað um algengustu vandamál í parsamböndum og hvernig best er að bregðast við þeim. Fjallað er um mikilvægi málamiðlunar í samböndum og munin á málamiðlun og „að…

Hvað er til ráða þegar barninu mínu líður illa?

Fær barnið þitt skapofsaköst eða dregur það sig í hlé? Missir þú stjórn á þér þegar barnið missir stjórn á sér? Er barnið þitt feimið og óframfærið? Fær barnið þitt grátköst, glímir við óreglulegan svefn og/eða eru matarvenjur í ólestri? Þessum og mörgum öðrum spurningum munum við leitast við að svara á þessu námskeiði. Einnig…

Meðvirkninámskeið Lausnarinnar

Hugtakið meðvirkni er orðið nokkuð þekkt, jafnt hér á landi sem erlendis, en birtingarmyndir þess kannski ekki eins auðþekkjanlegar. Orsakir meðvirkni geta verið margvíslegar og þróast yfirleitt í æsku en geta einnig myndast á fullorðinsárum. Lengi vel hefur verið litið svo á að meðvirkni tengist nær eingöngu aðstandendum áfengissjúklinga en staðreyndin hefur reynst önnur. Meðvirkir…

Einföld leið til sjálfsuppbyggingar

Á námskeiði þessu er fjallað um aðferð, hugsun og þann grunn sem Baujan byggir á. Um er að ræða aðferð til vinna sig frá reiði, kvíða, þunglyndi, skömm, höfnun og áráttutilhneigingum. Kenndar eru leiðir til að styrkja tengsl við sjálfs/n sig, við kjarna sinn og öðlast sjálfstjórn. Þekkja betur og læra að vinna með tilfinningar…

Auka sæti á námskeið

Vegna mikillar eftirspurnar hefur fjórum sætum verið bætt við á Hjóna- og paranámskeiðið okkar í kvöld.  Fyrstir koma – fyrstir fá 🙂 Nánari upplýsingar eru HÉR 

Hjóna og paranámskeið

Hér er að ferðinni áhugavert og einkar hagnýtt námskeið um það sem þarf til að parsamband geti þroskast og dafnað. Farið er í helstu þætti parsambanda og einnig fjallað um algengustu vandamál í parsamböndum og hvernig best er að bregðast við þeim. Fjallað er um mikilvægi málamiðlunar í samböndum og munin á málamiðlun og „að…

Viðtal á K100

Theodór Francis þerapisti hjá Lausninni heimsótti í dag Huldu og Hvata og kynnti fyrir þeim námskeið um kulnun sem haldið er reglulega af fjölskyldufræðingunum Ragnheiði og Katrínu sem báðar starfa hjá Lausninni. Á meðfylgjandi hlekk má horfa á viðtalið.

https://k100.mbl.is/brot/spila/4617/

 

Kulnun

Kulnun í starfi (e. Burnout) er mun algengari en almennt er viðurkennt í samfélagi okkar. Einkenni kulnunar eru bæði sálræn og líkamleg og mikilvægt er að geta greint einkenni á fyrstu stigum til að geta brugðist við þeim. Í upphafi koma fram einkenni langvarandi þreytu og orkuleysis ásamt líkamlegum verkjum og minnkandi lífsgleði. Margir upplifa…