Á döfinni

Helgarnámskeið 29-30 okt.

Bætt samskipti, betri líðan.

Erfiðleika með samskipti, óþolinmæði, stjórnsemi, óöryggi, minnimáttarkennd, ráðríki, ofbeldi svo eitthvað sé nefnt má í langflestum tilvikum rekja til uppeldis okkar, til vanvirks háttarlags sem ….

Nýjar útkomur

Spennandi námskeið fyrir þá sem vilja brjótast út úr viðjum vanans.
Tilgangur námskeiðsins að þátttakendur finni leiðir til að komast upp úr föstum farvegi og fá nýjar útkomur, í stað þess að enda sífellt með þessar sömu, gömlu útkomur. Kannast þú við þessar aðstæður?

Leiklistargleðismiðja

Kennslan er byggð upp af leikjum, leiklistaræfingum, skapandi skrifum, spuna, framsögn og slökun. Í lok námskeiðisins er sýning á vinnu barnanna fyrir foreldra og systkini. …

Þarftu að losa um ….

Hefur þú byrjað í ræktinni, aftur og aftur en alltaf gefist upp?Hefur þú farið af stað með góðan ásetning um að lifa heilbrigðu lífi, en gefist upp? Farið á upphafsreit?Hefur þér einhvern tíma farið að ganga vel, ….

Leiklistar-Gleði-Smiðja

Okkur þykir því afar mikilvægt að hafa ekki aðeins fullorðnum einstaklingum, sem gengur þó mjög vel, heldur einmitt að stunda forvarnir gegn meðvirkni, forvarnir gegn því að börn upplifi sig með ….