Á döfinni

Sjálfsræktarhópur

Jóhanna Magnúsdóttir,  er að fara af stað með nýjan hóp í Lausninni. – en við köllum hann bara:  “sjálfsræktarhóp” – Hópurinn fer af stað þegar sjö manns eða fleiri hafa skráð sig í hann, en hámark er 12.  Hópurinn er bæði fyrir karla og konur 18 ára og eldri.  – Nú þegar hafa fjórir skráð sig, …

Í kjörþyngd með kærleika

Í kjörþyngd með meðvitund og kærleika –

námskeið fyrir konur sem vilja hætta stríðinu við mat ..
Ertu með of – eða vanstjórn á þínu mataræði? Langar þig í langtímalausn
Í Lausninni leitumst við við að finna meðalveginn, því að um leið og við erum farin í eitthvað sem heitir ….

Nýjar útkomur

Langar þig að breyta til en finnur ekki tímann til þess? Finnst þér strembið að ná auknum framförum og þroska, samhliða álagi hversdagsins? Við beitum nýjum aðferðum til að ….

Friður á jólaföstu

Hamingja og hugleiðsla í aðdraganda jóla – fjóra mánudaga:
28. nóvember – 19. desember nk. Morgunhópur 10:15-11:45 og kvöldhópur 18:15 – 19:45 (vinsamlega takið fram hvorn hópinn þið veljið)

Lausn eftir skilnað

Það er mikilvægt að fá stuðning þegar við göngum í gegnum skilnaðarferlið, það er líka mikilvægt að skilja af hverju við skildum, skilja orsakirnar – til að við göngum ekki bara í hring og förum ….

Lausn unga fólksins

Markmiðið með „Lausn unga fólksins“ er því að auka hæfni, virkni og styrk þátttakenda, þannig að þau uppskeri meiri lífsgleði og aukna hæfni til framtíðar. Þau velji sér jákvæðni, dug ….