Á döfinni

Meðvirkninámskeið Lausnarinnar

Hugtakið meðvirkni er orðið nokkuð þekkt, jafnt hér á landi sem erlendis, en birtingarmyndir þess kannski ekki eins auðþekkjanlegar. Orsakir meðvirkni geta verið margvíslegar og þróast yfirleitt í æsku en geta einnig myndast á fullorðinsárum. Lengi vel hefur verið litið svo á að meðvirkni tengist nær eingöngu aðstandendum áfengissjúklinga en staðreyndin hefur reynst önnur. Meðvirkir…

AÐ VAKNA TIL LÍFSINS

Langar þig til að: Komast í tilfinningalegt jafnvægi? Taka stjórn á eigin lífi? Komast úr “hlutlausa gírnum”? Á námskeiðinu verður farið yfir samspil hugsana, tilfinninga og hegðunar; hvernig það að þekkja styrkleika sína og tilfinningar getur hjálpað þér að sjá hlutina í skýrara ljósi og koma þér þangað sem þú vilt stefna. Einnig verða kynntir…

Lífið eftir áföll

Hvað gerist eftir að áfall á sér stað? Ertu að missa stjórn  á skapinu þínu? ertu að upplifa karakter breytingu? Minna sjálfstraust? Sefur þú illa? Lítil matarlyst? Auknir verkir? Minna þol? Ertu dofin/n? Upplifir þú þig langt niðri? Ertu að fá kvíðaköst? Áföll geta verið mismunandi, allt frá því að einhver segir eitthvað sem brýtur…

Ertu hér núna?

Þetta segja þátttakendur um námskeiðið! Hefur þú lent í því þegar þú talar við fjölskyldumeðlimi – hvort sem það er makinn, börnin, foreldrarnir, eða jafnvel vinirnir – að hugurinn er allt annars staðar, án þess að þú hafir ætlað þér það? “Hvað eru þau aftur að tala um?”, þú ert alveg dottinn úr sambandi, segir…

Ör-námskeið um Meðvirkni og Áföll

Fimmtudaginn 4.apríl bjóðum við upp á hið geysivinsæla, Örnámskeið um meðvirkni og áföll, námskeið sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Viðtökurnar hafa verið gríðarlega góðar og oft komast færri að en vilja. Námskeið þetta er fyrir alla þá sem vilja fræðast um grunnorsakir samskiptaörðugleika, skilnaða, fíkna og ofbeldis og afleiðingar áfalla á líf okkar…

Hjóna og paranámskeið

Hér er að ferðinni áhugavert og einkar hagnýtt námskeið um það sem þarf til að parsamband geti þroskast og dafnað. Farið er í helstu þætti parsambanda og einnig fjallað um algengustu vandamál í parsamböndum og hvernig best er að bregðast við þeim. Fjallað er um mikilvægi málamiðlunar í samböndum og munin á málamiðlun og „að…

Aukasæti á námskeið

Það er uppselt á para- og hjónanámskeið sem haldið verður 26. febrúar en ákveðið hefur verið að bæta við 6 auka sætum. Fyrstir koma fyrstir fá 🙂 Nánari upplýsingar eru hér

Meðvirkninámskeið Lausnarinnar

Hugtakið meðvirkni er orðið nokkuð þekkt, jafnt hér á landi sem erlendis, en birtingarmyndir þess kannski ekki eins auðþekkjanlegar. Orsakir meðvirkni geta verið margvíslegar og þróast yfirleitt í æsku en geta einnig myndast á fullorðinsárum. Lengi vel hefur verið litið svo á að meðvirkni tengist nær eingöngu aðstandendum áfengissjúklinga en staðreyndin hefur reynst önnur. Meðvirkir…

Einföld leið til sjálfsuppbyggingar

Nú á dögum kulnunar og orkuþurrðar er gott að læra að byggja sig upp á réttan hátt og koma í veg fyrir endurtekna kulnun. Fyrirlestur um aðferð sem nefnist Baujan,- sjálfstyrkingaraðferð sem byggir á meðvitaðri öndun og tilfinningavinnu. Hún kennir þér að vera innan þinnar orkumarka, ver þig og verndar gagnvart kulnun. Á námskeiði þessu…

Ör- námskeið um meðvikni og áföll

Fimmtudaginn 7.mars bjóðum við upp á hið geysivinsæla, Örnámskeið um meðvirkni og áföll, námskeið sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Viðtökurnar hafa verið gríðarlega góðar og oft komast færri að en vilja. Námskeið þetta er fyrir alla þá sem vilja fræðast um grunnorsakir samskiptaörðugleika, skilnaða, fíkna og ofbeldis og afleiðingar áfalla á líf okkar og…